Blúndukjóll Svartur
Blúndukjóll Svartur

Blúndukjóll Svartur

Regular price 25.900 kr Sale

Svartur blúndukjóll með kraga úr stretch efni sem heldur sér alltaf eins, blúnduhálsmál með blúndukraga. Afar klæðilegur kjóll með teygju undir brjóstum sem skapar skemmtilega vídd í pilsið og klæðir flestar konur mjög vel. Þetta snið hefur verið vinsælasta JK kjólasniðið frá upphafi. Sniðið hentar vel konum í öllum stærðum og klæðir af.