BUXUR

Buxurnar eru léttar og þægilegar úr þunnu mjúku Ity jersey. Sniðið er svipað og á samfestingabuxunum, smá pokasnið enn hægt að hafa þær hærra upp eða draga niður. Vasar eru í hliðum. 

1 product