Svartur kjóll með blúnduhálsmáli , pífum og tölum uppí háls með púffermum. , Afar klæðilegur kjóll með teygju undir brjóstum sem skapar skemmtilega vídd í pilsið og klæðir flestar konur mjög vel. Þetta snið hefur verið vinsælasta JK kjólasniðið frá upphafi. Sniðið hentar vel konum í öllum stærðum og klæðir af.