STUÐLA - Gammel bleikur
STUÐLA - Gammel bleikur

STUÐLA - Gammel bleikur

Regular price 26.900 kr Sale

Skemmtilegur kjóll úr plíseruðu léttu efni með púffermum og lausu bandi. Kjóllinn er síðari að aftan. Efnið teygist ekki mikið en efnið gefur aðeins eftir. 
Kjólinn er hægt að nota á 3 vegu.
Bundinn um mitti - lausan án bands - smelltan inní á baki sem geri hann aðsniðnari að framan og víðari að

Ath : Sniðið er frekar laust og hægt að þrengja með bandi eða smellum að innan. Ef þú ert á milli stærða í töflunni þá mælum við með að þú takir stærðina fyrir neðan. 

S

36-38

M

38-40

L

42-44

XL

44-46

 

Brjóst

Bust

85-95 95-105 106-112 113-120

Mitti

waist

80-85  85-92 90-100 100-107

Mjöðm

Hip

95-100 100-108 108-115 115-123