Sérprentaður mesh kjóll með smærra munstri af laufum, stráum og fjöðrum fljótandi á vatni.
kjóllinn er aðsniðinn með rúllukraga og síðum ermun úr gegnsæju mesh efni sem teygist ágætlega.
UNA undirkjóll er undir kjólnum á myndinni.
STÆRÐARTAFLA
ATH: Sniðið er aðsniðið og efni teygist vel