ÞJÓÐBÚNINGA KJÓLAR

Þjóðbúninga kjólarnir eru innblásnir af íslenska þjóðbúningnum. Afar klæðilegir kjólar með teygju undir brjóstum sem skapar skemmtilega vídd í pilsið og klæðir flestar konur mjög vel. Þetta snið hefur verið vinsælasta JK kjólasniðið frá upphafi. Sniðið hentar vel konum í öllum stærðum og klæðir af.

hægt er að panta flesta þessa kjóla líka sem síðkjól , þá er verðið 28.900,- 

 

11 products