Skemmtilegur kjóll úr plíseruðu léttu efni með púffermum og lausu bandi. Kjóllinn er síðari að aftan.
Kjólinn er hægt að nota á 3 vegu.
Bundinn um mitti - lausan án bands - smelltan inní á baki sem geri hann aðsniðnari að framan og víðari að aftan. Ath : Sniðið er frekar laust og hægt að þrengja með bandi eða smellum að innan. Ef þú ert á milli stærða í töflunni þá mælum við með að þú takir stærðina fyrir neðan.
Size chart in CM
Hægt er að sérpanta ef þú ert á milli stærða eða í minni eða stærri stærð staðlaðar stærðir.
Custom tailoring is awailable